Þjónusta og notkun um allan heim

Umhverfi smásöluverslunar er á hverjum degi áskorun milli þess að tryggja öryggi gegn þjófnaði en á sama tíma tryggja jákvæða upplifun viðskiptavinar og þjónustu við hann. Verndun hágæða vara er mikilvæg en er “leyst” með gamaldags öryggislausnum, sem gefa falskt öryggi og þjófar eru búnir að finna leið framhjá. Margir lyklar að mörgum hirslum kostar tíma, áhættu í öryggi og hindrar að hægt sé að þjónusta viðskiptavininn á sem bestan máta. Segul þjófavarnir gefa falskt öryggi þar sem auðvelt er að komast framhjá. OneKey leysir allt þetta og meira til.

Leiðandi fyrirtæki í öryggis- og sölulausnum fyrir verslanir
og aðra þjónustuaðila. Fáðu sérhæfða ráðgjöf hjá okkur þar sem við í sameiningu tryggjum hámarks öryggis á sama tíma aukum jákvæða upplifun viðskiptavinarins hjá þér.