InVue öryggislausnir eru nú fáanlegar á Íslandi í samstarfi við Aspire ehf
sem býður upp á sérhæfða ráðgjöf og þjónustu á sviði öryggis- og sölulausna

 

OneKEY ecosystem™

Með OneKEY tækninni gefst sölufólki í verslun einstakt tækifæri til að hámarka skilvirkni í sölu á sama tíma stuðla að jákvæðri upplifun viðskiptavinarins með persónulegri nálgun

Kynntu þér OneKey™

Leiðandi fyrirtæki í öryggislausnum fyrir verslanir
og aðra þjónustuaðila. Fáðu sérhæfða þjónustu á Íslandi frá okkur 

 

Ný tegund sölukerfa

Færanleg sölumiðstöð, NE360C leysir af hólmi eldri hefðbundin söluafgreiðslukerfi/kassa og skapar fjölbreytta möguleika á að veita persónulega þjónustu við viðskiptavini. Hægt að nota setta niður á fastri stöð eða hafa hana færanlega og getur átt samskipti við hvaða sölu hugbúnaðarlausn sem er til að tryggja auðvelda notkun og jákvæða upplifun.

 

Hangandi vörur eru
stór hluti af þjófnaði

T1000 lágmarkar aðgengi án þess að skaða upplifun viðskiptavinar. Lágmarkar hættu á þjófnaði, gerir þjófnað mun erfiðari án þess að skaða jákvæða upplifun viðskiptavinar.

Kynntu þér málið

InVue lausnir um allan heim