Elko er leiðandi verslunarkeðja á sviði raftækja fyrir íslenska neytendur. Elko er þekkt fyrir fjölbreyttt úrval viðurkenndra vörumerkja, mikla þekkingu og einstaka þjónustulund starfsfólks. Með verslanir um allt land – þar á meðal í Reykjavík, Akureyri og í Flugstöð Leifs Eiríkssonar – hefur Elko orðið að áfangastað fyrir bæði búnað til daglegra þarfa sem og nýjustu græjurnar. Þegar ákveðið var að endurnýja flaggskipsverslunina var markmiðið skýrt: að skapa nútímalegt verslunarumhverfi þar sem viðskiptavinir gætu skoðað vörur á frjálsan og afslappaðan hátt en á sama tíma væri öflugt og lítt áberandi öryggiskerfi til staðar til varnar gegn þjófnaði.

Áskorunin var; Að hanna nútímalega verslun og snjalla öryggislausn þar sem færi saman öruggar varnir og jákvæð og afslöppuð upplifun viðskiptavina.
Kynntu þér ferlið og lausnina sem Elko fór í samstarfi við Aspire ehf;